
ALHLIÐA PÍPULAGNINGAR ÞJÓNUSTA

ÞJÓNUSTA

Alhliða pípulagningarþjónusta
Heild ehf. sinnir öllu sem viðkemur pípulögnum s.s. nýlagnir í hús af öllum stærðum, sprinkler-lagnir, skolplagnir, snjóbræðslulagnir og uppsetningu á heitum pottum á stór-höfuðborgarsvæðinu.

Viðhalds og breytingarvinna
Heild ehf. býður góða þjónustu fyrir húseigendur þegar kemur að allri viðhalds- og breytingavinnu.
Fyrirtækið sinnir einnig útkallsþjónustu í samstarfi við tryggingarfélög.

Þáttaka í
útboðsverkefnum
Heild ehf gerir tilboð í verk af öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband ef þú ert með verk í burðarliðnum.

UM HEILD
Heild ehf sinnir alhliða pípulagningaþjónustu og hefur fyrirtækið verið í stöðugum vexti frá stofnun þess árið 2006.
Eigendurnir Kristján, Steinar og Sölvi búa yfir áratugareynslu í faginu og eru allir faglærðir pípulagningameistarar.
Þeir, ásamt starfsmönnum sínum, þjónusta byggingaverktaka, stóra sem smáa, ásamt því að sjá
um að þjónusta tryggingafélag, eignarhaldsfélög og fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Einnig gerir fyrirtækið þjónustusamninga við húsfélög og félagasamtök.
Heild ehf. er virkur þátttakandi í útboðsverkum af öllum stærðum og gerðum.
Heilsaðu upp á starfsmenn Heildar hér

2006
STOFNAÐ
25
STARFSMENN
500+
VERKEFNI












