top of page
STARFSMENN
Hjá HEILD ehf starfar kraftmikil og samhentur hópur fagmanna sem mynda sterka heild rétt eins og nafnið
gefur til kynna.
Við erum stolt af því að hafa sex reynda og hæfa pípulagningameistara innan okkar raða auk hæfileikaríkra pípulagnigasveinna og metnaðafullra pípulagninganema.
Starfsfólk okkar býr yfir mikilli þekkingu, víðtækri reynslu og sameiginlegum metnaði fyrir faglegum og vönduðum vinnubrögðu hvort sem um er að ræða stór eða smá verk.
Við hjá HEILD ehf vitum að öflugt og áræðanlegt starfsfólk er lykillinn að góðri þjónustu og því leggjum við okkur fram við að vera bæði traustur samstarfaðili og gott teymi til að vinna með.

bottom of page






















